top of page


þri., 06. maí
|Salurinn í Kópavogi
Útskriftartónleikar Rutar Sigurðardóttur
Rut Sigurðardóttir, selló Eva Þyri Hilmarsdóttir, píanó Austin Ng, fiðla Erna Vala Arnardóttir, píanó
Um Viðburðinn
06. maí 2025, 17:30 – 18:30
Salurinn í Kópavogi, Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Ísland
Nánar
Í vor útskrifast Rut ég úr Klassískum hljóðfæraleik við Listaháskóla Íslands og mun halda útskriftartónleikana mína þann 6. maí næstkomandi. Öll velkomin.
Dagskráin verður heldur betur fjölbreytt, flutt verða verk eftir Bach, Beethoven, Debussy, Jón Nordal og Mendelsohn.
Með mér munu spila:
Eva Þyri Hilmarsdóttir, píanó
Austin Ng, fiðla
Erna Vala Arnardóttir, píanó
bottom of page