

lau., 10. maí
|Tónlistarskóli Garðabæjar
Nýr Steinway-flygill vígður með tónleikum
Eva Þyri Hilmarsdóttir Guðný Charlotta Harðardóttir Guðrún Dalía Salomónsdóttir Kristinn Örn Kristinsson Sólveig Anna Jónsdóttir Sunna Gunnlaugsdóttir Tinna Þorsteinsdóttir
Um Viðburðinn
10. maí 2025, 15:00 – 16:00
Tónlistarskóli Garðabæjar, 33QP+24P, 210 Garðabær, Ísland
Nánar
Tónlistarskóli Garðabæjar fékk nýjan Steinway-flygil í gjöf frá Garðabæ í tilefni 60 ára afmæli skólans.
Flygillinn verður vígður við hátíðlega athöfn í sal Tónlistarskólans þar sem fulltrúar nemenda og kennara koma fram.
Það verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á tónleikunum en kennarar skólans sem koma fram eru:
Eva Þyri Hilmarsdóttir
Guðný Charlotta Harðardóttir
Guðrún Dalía Salomónsdóttir
Kristinn Örn Kristinsson
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sunna Gunnlaugsdóttir
Tinna Þorsteinsdóttir
Fulltrúar nemenda eru:
Ingimar Hang Ingimarsson
Guðmundur Steinn Markússon
Magnús Freyr Brannan
Aðgangur er ókeypis og verið öll hjartanlega velkomin