top of page
P I A N I S T


Sun, Nov 03
|Harpa tónlistarhús
Jónas & Heine hádegistónleikar
Kristín Einarsdóttir Mäntylä, sópran
Time & Location
Nov 03, 2024, 1:00 PM – 1:50 PM
Harpa tónlistarhús, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Ísland
About the event
Ókeypis hádegistónleikar í Hörpuhorni í boði Óperudaga
Kristín Einarsdóttir Mäntylä söngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja sönglög við ljóð Jónasar Hallgrímssonar og Heinrich Heine. Má þar m.a. heyra sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson, Clöru Schumann, Felix Mendelssohn – Bartholdy og Franz Schubert. Þær bera saman Jónas og Heine, bæði sem einstaklinga og ljóðskáld, en þeir voru um margt líkir. Eins flytja þær nokkrar af þýðingum Jónasar á ljóðum Heine; t.d ljóðið “Neue Liebe” eftir Mendelssohn, sem Íslendingar þekkja sem „Álfareiðin“.
bottom of page